Barnaafmæli/bekkjarkvöld
Við á Hraðastöðum bjóðum upp á að leigja aðstöðuna okkar fyrir barnaafmæli eða bekkjarkvöld. Tilvalið fyrir börn á öllum aldri að fagna afmæli sínu eða bekkjarkvöld í góðra vina hópi í sveitinni umvafin dýrum. Hægt er að óska eftir að teyma undir börnum gegn auka gjaldi.
Í boði er að halda viðburðinn alla daga vikunnar frá 16:00-18:00.
1 – 30 manns er 35.000kr
30+ manns er 50.000kr
Innifalið í verðinu er aðstaðan, starfsmaður og aðgangur að grillum.
Bókanir fara í gegnum netfangið hradastadir@gmail.com