Húsdýragarður / Petting Zoo

(english below)

Húsdýragarðurinn á Hraðastöðum er frábær staður til þess að heimsækja og komast í nánd við dýrin okkar. Hægt er að fá að klappa kettlingum og kanínum, fara inn í girðingu til geitanna og spjalla við þær þar sem geitur eru mjög lífleg og skemmtileg dýr. Einnig á svæðinu er hægt að sjá svín, kálf, hænur, naggrísi ásamt því að hægt er að fara á hestbak í nokkra hringi í gerðinu gegn gjaldi. Auglýst nánar um það inn á facebook síðunni okkar.

Aðgangseyrir:
1200 kr frítt fyrir 2 ára og yngri

Opnunartíma má sjá hér.

Hraðastaðir is for family visitors to Iceland, our animal farm is a lovely place to visit, to get up close and pet our our lambs, kittens, bunnies, calves, a friendly pig, horses, chickens and of course our rooster!

The entrance fee is ISK 1200 per person, free for children 2 years and younger

You can find opening hours here!