Sveitasælan 6.-9. ágúst
14.400 kr.
Tímasetning
09:00-12:00
Við í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum bjóðum krökkum að koma á námskeið hjá okkur og fá að upplifa lífið í sveitinni. Námskeiðin eru í viku í senn frá mánudegi til föstudags.
Aldurstakmark 6+
Verð á námskeiðið er 18.000 kr. fyrir vikuna (4 dagar) og er boðin upp á 5% systkyna afslátt.
Staðfestingagjald er 6.000 kr. sem ekki endurgreiðist ef afbókað er á námskeiðið.
Okkar markmið með námskeiðinu er að krakkarnir skemmti sér vel, læri að umgangast dýr og njóti þess að vera í sveitinni.
Það sem verður m.a. gert á námskeiðunum:
Krökkunum verður kennt að umgangast dýrin og fóðra þau.
Kemba og flétta hestana.
Þeir sem vilja fá að fara á hestbak.
Farið verður í leiki.
Krakkarnir eru hvattir til þess að klæða sig eftir veðri þar sem námskeiðið fer mest megnis fram utandyra, við bjóðum ekki upp á mat svo það þarf að taka með sér nesti.
Öll skráning fer fram hér í gegnum heimasíðu okkar.
Ef koma upp einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu á hradastadir@gmail.com eða í síma 776 7087 (Linda) / 770 2361 (Nina)
Hlökkum til að sjá ykkur í sumar!
Það eru ennþá laus pláss á þetta námskeið.
Tengdar vörur
-
Sveitasælan 12.-16. ágúst
18.000 kr. -
Sveitasælan 29.-2. ágúst
18.000 kr.